Tökum törnina saman
Lagerstarfsfólk, afgreiðslufólk, viðgerðarmenn og aðrar hetjur úr íslensku atvinnulífi birtust í haustherferð Póstsins.


•
grafísk hönnun
•
hugmyndavinna
•
textasmíði
•
framleiðsla
•
birtingar
Meðal viðskiptavina Póstsins eru fyrirtæki um allt land. Hjá mörgum þeirra fer allt á flug nokkrum sinnum ári og þá þarf að standa í lappirnar og taka törnina. Öflugir innviðir Póstsins og hátt þjónustustig hjálpa fyrirtækjum að mæta væntingum viðskiptavina sinna þegar mikið er í húfi. Auglýsing með hátt starfsorkustig kallaði á stemmningsvekjandi tónlist og hana fundum við suður í Hafnarfirði hjá rokkurunum í Botnleðju.


Þið eruð alveg frábær




